Samfélag

Stærsti vinnustaður vesturlands   Við erum stolt af efnahagslegu mikilvægi Norðuráls og okkar þætti í nýtingu einnar mikilvægustu auðlindar Íslands, sem er hrein og umhverfis­væn orka úr fallvötnum og jarðvarma. En við erum ekki síður meðvituð um samfélagslegt mikilvægi fyrirtækisins sem langstærsta vinnustaðarins á stóru landsvæði. Við viljum skapa góðan og öruggan vinnustað fyrir allt…

Stjórnarhættir

Um Norðurál   Norðurál er traust og áreiðanlegt fyrirtæki. Við framleiðum ál á ábyrgan, öruggan og arðbæran hátt í sátt við umhverfi og samfélag.   Norðurál Grundartangi ehf. rekur álver á Grundartanga og framleiðir ál og álblöndur fyrir alþjóðamarkað. Fyrirtækið hefur starfsleyfi fyrir framleiðslu á allt að 350 þúsund tonnum af áli á hverju ári….

Efnahagur

Hagnaður á árinu og verðmæti til samfélagsins     Framleiðsla Norðuráls árið 2021 var 315.182 tonn, sem er um 2.500 tonna aukning frá fyrra ári. Um 60.000 tonn af framleiðslu félagsins eru í formi virðisaukandi framleiðslu eða álmelmi. Með aukinni straumnýtni hefur Norðurál aukið ársframleiðslu úr 270 þúsund tonnum af áli árið 2010 í 315…

Umhverfi

Umhverfismál   Norðurál hefur náð góðum árangri við að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda, minnka sóun og bæta nýtingu hráefna. Við losum stöðugt minna af gróðurhúsalofttegundum, aukum hlut endurvinnslu ár frá ári og bætum aðferðir okkar stöðugt. Þess vegna köllum við álið okkar umhverfisvænasta ál í heimi.   Norðurál leggur áherslu á að starfsemi fyrirtækisins sé í…