Samfélag
14/09/2022
Stærsti vinnustaður vesturlands Við erum stolt af efnahagslegu mikilvægi Norðuráls og okkar þætti í nýtingu einnar mikilvægustu auðlindar Íslands, sem er hrein og umhverfisvæn orka úr fallvötnum og jarðvarma. En við erum ekki síður meðvituð um samfélagslegt mikilvægi fyrirtækisins sem langstærsta vinnustaðarins á stóru landsvæði. Við viljum skapa góðan og öruggan vinnustað fyrir allt…