Samfélag

Stærsti vinnustaður vesturlands Við erum stolt af efnahagslegu mikilvægi Norðuráls og okkar þætti í nýtingu einnar mikilvægustu auðlindar Íslands, sem er hrein og umhverfisvæn orka úr fallvötnum og jarðvarma. En við erum ekki síður meðvituð um samfélagslegt mikilvægi fyrirtækisins sem langstærsta vinnustaðarins á stóru landsvæði. Við viljum skapa góðan og öruggan vinnustað fyrir allt okkar…

Stjórnarhættir

Um Norðurál Norðurál Grundartangi ehf. rekur álver á Grundartanga og framleiðir ál og álblöndur fyrir alþjóðamarkað. Fyrirtækið hefur starfsleyfi fyrir framleiðslu á allt að 350 þúsund tonnum af áli á hverju ári. Starfsstöðvar eru á Grundartanga og í Skógarhlíð í Reykjavík.   Norðurál Grundartangi ehf. er í 100% eigu Norðuráls, sem er í 100% eigu…

Efnahagur

Hagnaður á árinu og verðmæti til samfélagsins Framleiðsla Norðurálsárið 2022 var 306.267 tonn, sem er um 9.000 tonna samdráttur í framleiðslu frá fyrra ári. Ástæða sam- dráttar í framleiðslu má aðallega rekja til orku- skerðingar sem félagið varð fyrir á fyrri hluta ársins þar sem skerða varð afhendingu orku til stór- notenda vegna tímabund- innar…

Umhverfi

Umhverfismál   Norðurál hefur náð góðum árangri við að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda, minnka sóun og bæta nýtingu hráefna. Losun frá framleiðslu er með því lægsta sem þekkist í heiminum með vönduðum vinnubrögðum og skilvirku eftirliti með rekstri. Losun utan framleiðslu minnkar stöðugt og þar er unnið eftir nákvæmri aðgerðaáætlun og skýrum markmiðum.   Norðurál leggur…